34 nýstúdentar frá Framhaldsskólanum á Laugum

Þann 20. maí voru brautskráðir 34 nýstúdentar frá Framhaldsskólanum á Laugum í blíðskaparveðri, en aldrei áður hafa svona margir verið brautskráðir frá skólanum. Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson brautskráðist af félagsfræðibraut með hæstu einkunn allra eða 9,35. Bjargey Ingólfsdóttir brautskráðist af íþróttabraut með hæstu einkunn stúlkna 8,09. 

Nýstúdentar FL 2017 

Arnór Einar Einarsson Ná
Bjargey Ingólfsdóttir ÍÞ
Bjartur Ari Hansson Ná
Brynja Dögg Björnsdóttir Fé
Brynjar Helgi Jónsson Fé
Daníel Örn Sólveigarson Fé
Emilía Sólveig Gun Óskarsdóttir Fé
Emilía Eir Karlsdóttir Fé
Freyþór Hrafn Harðarson ÍÞ
Gabríela Sól Magnúsdóttir Fé
Guðbrandur William Sölvason Fé
Guðmunda Steina Jósefsdóttir Fé
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson Fé
Guðmundur Helgi Bjarnason Fé
Guðný María Nínudóttir Fé
Guðlaug Þorsteinsdóttir Fé
Harpa Mjöll F Haraldsdóttir Ná
Hákon Breki Harðarson Fé
Heimir David Kristmundsson Ná
India Anna Bielaczyc Fé
Indriði Örn Valsson Ná
Jensína Martha Ingvarsdóttir ÍÞ
Kinga Malgorzata Reimus ÍÞ
Kolbrún Hulda Guðmundsdóttir Fé
Kristrún Ýr Einarsdóttir Fé
Lilja Katrín Gunnarsdóttir Fé
María Þorsteinsdóttir Ná
Ólafur Ingi Kárason Ná
Samúel Snær Jónasson Ná
Sara Soffía Birgisdóttir Fé
Snædís Ylva Valsdóttir ÍÞ
Stefanía Kristín Sigrúnardóttir ÍÞ
Stefán Valþórsson Fé
Sævar Freyr Freysteinsson Ná

Náttúrufræðibraut (Ná) Íþróttabraut (ÍÞ) Félagsfræðibraut (Fé)

Myndir frá deginum: