Þorrablót Framhaldsskólans á Laugum

Birt 29. janúar, 2024 Þorramatur af bestu gerð Hið árlega þorrablót Framhaldsskólans á Laugum var haldið fimmtudaginn 25.janúar í matsal skólans. Starfsfólk mötuneytis bauð upp á dýrindis þorramat og Pétur Ingólfsson spilaði undir þegar nemendur og starfsmenn ásamt mökum þeirra sungu saman Laugamannasönginn og Þorraþræl við góðar undirtektir. Félagsvist og spurningaleikur Tíu keppendur tóku síðan þátt í spurningaleik sem Bjössi skólastjóri stóð fyrir og fyrsta sætið í þeirri keppni hlaut …Lestu áfram

Skólahald hefst á ný

Birt 9. janúar, 2024 Nú er skólinn byrjaður á ný, eftir langt og gott jólafrí.   Við hvetjum alla til að hlusta á okkar skóla keppa í Gettu betur í kvöld, kl. 19:20, í beinu hljóðstreymi á rúv.is þar sem Jón Aðalsteinn, Ísold og Jónatan keppa fyrir hönd skólans.   Við óskum þeim góðs gengis í kvöld!