Íþróttamiðstöð

Nemendur fá frítt í sund og líkamsrækt.

Vetraropnun:
Mánud. – fimmtud. – 07:30 til 09:30 og 16:00 til 21:30
Föstud. – 07:30 til 09:30
Laugard. -12:00 til 16:00
Sunnud. – 12:00 til 16: 00

Sjá einnig facebooksíðu https://www.facebook.com/sundlauglaugum/

Sími: 862-3822 netfang: sundlaugin@thingeyjarsveit.is

Deildarstjóri: Magnús Már Þorvalsdsson

Sími: 862 1398


Á Laugum er íþróttaaðstaða með því betri sem gerist í framhaldsskólum á Íslandi en skólinn kappkostar að gefa nemendum kost á því að stunda fjölbreytta líkamsrækt við góðar aðstæður. Íþróttahús skólans er glæsilegt og vel tækjum búið. Auk íþróttasalar eru þar tveir líkamsræktarsalir. Sundlaugin á Laugum er tengd við íþróttahús skólans en hún var tekin í notkun árið 2005. Glæsilegur íþróttavöllur er á Laugum sem nemendur hafa greiðan aðgang að en völlurinn var endurnýjaður árið 2006.