Bíó í sundlauginni á Laugum

Síðastliðinn laugardag, 14. september, var myndin Back to the Future sýnd í sundlauginni á Laugum á tæplega 40 fermetra tjaldi. Systkinin Eyþór Alexander og Birgitta Eva skipulögðu viðburðinn. Að sögn Eyþórs gekk fyrsta sýningin nokkuð vel. …Lestu áfram

Haustferð til Vopnafjarðar

Birt 3. september, 2019 Fyrsti hefðbundni skóladagur vetrarins var í gær, mánudaginn 2. september. Það hefur verið stíf dagskrá síðastliðna daga, en nemendur fóru í haustferð til Vopnafjarðar á föstudaginn, þar sem gist var í eina nótt. Áður en haldið var í ferðalagið var búið að skipta nemendum niður í nokkur lið, og áttu liðin að leysa allskonar þrautir og fá stig fyrir, á leiðinni til Vopnafjarðar og aftur heim. …Lestu áfram