FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Saga Laugaskóla
Skólinn verður 100 ára Fyrsta vetrardag 2025 verður haldið upp á 100 ára afmæli skólans. Skipuð hefur verið afmælisnefnd skólans og í henni sitja þau: Kristján Guðmundsson, Hjördís Stefánsdóttir og Arnór Benónýsson Nýr áfangi í íslensku i tilefni af því að skólinn verður hundrað ára. Ragna Heiðbjört er mörgum að góðu kunn því hún er íslenskukennari við Framhaldsskólann á Laugum. Í ár býður Ragna upp á glænýjan áfanga sem kallast Saga …Lestu áfram
Grunnskólamót
Hlaupið og hrópað í íþróttahúsinu Íþróttahúsið á Laugum iðaði af lífi þann 27. september þegar grunnskólamót var haldið hjá okkur í Framahldsskólanum á Laugum. Á mótið komu alls um tvö hundruð nemendur frá ellefu grunnskólum á svæðinu frá Þelamörk og austur á Vopnafjörð. Keppt var í fjölda íþróttagreina meðal annars í þrautabraut, blaki, dodgeball og körfubolta. Starfsfólk ásamt nokkrum nemendum Framhaldsskólans á Laugum buðu öllum upp á kjúklingaborgara að …Lestu áfram