Staður með hjarta, skóli með sál og umhverfið fullkomið

Viðmælandi vikunnar er Viktoría Blöndal. Viktoría Blöndal útskrifaðist frá VMA af listnámsbraut – textíl og hönnun árið 2010. Fékk svo BA gráðu frá Listaskóla Íslands af sviðshöfundabraut árið 2015. Frá útskrift hefur Viktoría leikstýrt leikritum og var tilnefnd sem leikstjóri ársins 2023 fyrir verkið Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar. Einnig hefur hún starfað við þáttagerð á RÚV og gert þar nokkur hlaðvörp og nú síðast skrifaði hún og leikstýrði hún verkinu Nærbuxunum …Lestu áfram

Mannréttindaskóli ársins

Á hverju ári blæs Íslands­deild Amnesty Internati­onal til herferð­ar­innar Þitt nafn bjargar lífi, sem er alþjóðleg mann­rétt­inda­her­ferð við að safna undir­skriftum til stuðn­ings einstak­linga eða hópa sem þolað hafa mann­rétt­inda­brot. Fastur liður í herferð­inni er fram­halds­skóla­keppni í undir­skrifta­söfnun, þar sem ungt fólk er hvatt til að beita sér í þágu mann­rétt­inda. Framhaldsskólinn á Laugum vann verðlaunin Mannréttindaskóli ársins annað árið í röð. Við erum afar stolt af okkar nemendum. Áfram …Lestu áfram