Glænýr áfangi í Framhaldsskólanum á Laugum

Miðlunartækni er glænýr áfangi í Framhaldsskólanum á Laugum. Námsráðgjafi skólans Sigríður Valdimarsdóttir sér um áfangann ásamt ritara skólans Sólborgu Matthíasdóttur og áfangastjóranum Halli Birki Reynissyni. Í Miðlunartækni fá  nemendur meðal annars tækifæri til þess að sjá um samfélagsmiðla skólans og sjá alfarið um að búa til auglýsingar fyrir skólann sem meðal annars birtast á YouTube, Instagram og á Facebook sem kostaðar auglýsingar. Nemendur skipta sér í hópa eftir áhugasviði og …Lestu áfram

Mánudagsminning

Í tilefni þess að skólinn verður hundrað ára í október á þessu ári þá bjóðum við ykkur í ferðalag  í gegnum stórbrotna sögu skólans með vel völdum minningarbrotum sem við köllum mánudagsminning. Við þyggjum einnig myndir á netfangið si.ragual@ragual til þess að stækka hjá okkur ljósmyndasafnið. Einu sinni Laugamaður, ávallt Laugamaður!