Vetrarfrí Framhaldsskólans á Laugum

Kennslu lýkur um hádegi föstudaginn 18. okótber vegna vetrarfrís og hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. október. Strætó gengur frá Dalakofanum á Laugum þann 18.október kl.15.06 að Hofi á Akureyri og  22.október fer strætó frá Hofi kl.16. Sjá nánari upplýsingar hér – Almennar uppl fyrir alla – infoskjermen.no  

Saga Laugaskóla

Skólinn verður 100 ára  Fyrsta vetrardag 2025 verður haldið upp á 100 ára afmæli skólans. Skipuð hefur verið afmælisnefnd skólans og í henni sitja þau: Kristján Guðmundsson, Hjördís Stefánsdóttir og Arnór Benónýsson Nýr áfangi í íslensku i tilefni af því að skólinn verður hundrað ára. Ragna Heiðbjört er mörgum að góðu kunn því hún er íslenskukennari við Framhaldsskólann á Laugum. Í ár býður Ragna upp á glænýjan áfanga sem kallast Saga …Lestu áfram