Góður árangur í söfnun bronsstyttunar Laugaparsins

Birt 19. júní, 2025 Vinir Laugaskóla  Vinir Laugaskóla er fésbókarsíða stofnuð til þess að sameina fyrrum nemendur Laugaskóla. Svo segir á síðunni sem lesa má hér fyrir neðan. Vinir Laugaskóla er fésbókarhópur eldri sem yngri Laugamanna. Markmið: Að auka tengsl Laugaskóla við fyrrum nemendur og aðra þá sem bera hag skólans fyrir brjósti. Að styrkja og efla Framhaldsskólann á Laugum/Laugaskóla með ráðum og dáð.     Una María Óskarsdóttir skrifar …Lestu áfram

Vikulegu viðtölin

Birt 16. júní, 2025 Í janúar á þessu ári byrjuðum við með skemmtilegan lið á heimasíðu skólans þar sem fyrrum nemendur segja stuttlega frá veru sinni í Laugaskóla. Hér fyrir neðan sjáum við viðtölin sem birtust á heimasíðunni.  Hildur Ingólfsdóttir   Heiða Björg Kristjánsdóttir   Þráinn Árni Baldvinsson   Linda Pétursdóttir   Stefán Jakobsson   Kristinn Ingi Pétursson   Gabríela Sól Magnúsdóttir   Pétur og Sóldís   Viktoría Blöndal   …Lestu áfram

Vinir Laugaskóla hafa náð frábærum árangri

Birt 5. júní, 2025 Vinir Laugaskóla  Vinir Laugaskóla er fésbókarsíða stofnuð til þess að sameina fyrrum nemendur Laugaskóla. Svo segir á síðunni sem lesa má hér fyrir neðan. Vinir Laugaskóla er fésbókarhópur eldri sem yngri Laugamanna. Markmið: Að auka tengsl Laugaskóla við fyrrum nemendur og aðra þá sem bera hag skólans fyrir brjósti. Að styrkja og efla Framhaldsskólann á Laugum/Laugaskóla með ráðum og dáð.     Una María Óskarsdóttir skrifar …Lestu áfram

Hljómsveitin Rown æfir í Þróttó

Birt 4. júní, 2025 Gamla íþróttahúsið Þróttó  Þróttó:  gamla íþróttahúsið sem var reist 1929, er kvikmyndahús en salurinn var gerður upp af nemendum skólans árið 2005 og er hann notaður við margskonar tilefni, svo sem fundi, fyrirlestra eða tónleika eða skemmtanir.Þróttó er meira en kvikmyndahús. Þar er hægt að halda tónleika eða fyrirlestra enda húsið útbúið með fullkomnu hljóð- og myndkerfi. Þar halda nemendur stærri fundi og þar fer einnig fram kennsla. …Lestu áfram

Heimavistin

Birt 3. júní, 2025 Oft vakna upp margar spurningar varðandi heimavistina. Hér fyrir neðan getur þú smellt á linkinni til þess að lesa meira um heimavist Framhaldsskólans á Laugum. Heimavistin – FRAMHALDSSKÓLINN Á LAUGUM