Birt 2. október, 2024
Stjórnunarteymi Framhaldsskólans á Laugum
Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari
Hallur B. Reynisson, áfangastjóri
Þórunn Sigtryggsdóttir, fjármálastjóri
Skólanefnd : Í skólanefnd sitja fimm manneskjur. Tvær eru skipaðar samkvæmt tilnefningu sveitarfélaga þeirra sem að skólanum standa og þrjár án tilnefningar af mennta- og menninarmálaráðherra. Nefndin er skipuð til fjögurra ára en kýs sér formann til eins árs í senn. Áheyrnarfulltrúar eru tveir, með málfrelsi og tillögurétt. Annar er tilnefndur af kennurum skólans en hinn af nemendum og eru þeir tilnefndir til eins árs í senn. Skólameistari situr fundi skólanefndar með málfrelsi og tillögurétt, auk þess sem hann er framkvæmdastjóri nefndarinnar. Hlutverk skólanefndar er m.a. að marka áherslur í starfi skólans. Núverandi skólanefnd skólans er þannig skipuð:
Dagbjört Jónsdóttir, formaður
Alma Dröfn Benediktsdóttir, ritari
Guðrún María Valgeirsdóttir
Sigurður Narfi Rúnarsson
Pétur Bergmann Árnason
Ragna Heiðbjört Ingunnardóttir, áheyrnarfulltrúi kennara
Skólanefndarfundir
Skólanefndarfundur 4. júlí 2014
Skólanefndarfundur 14. okt. 2014
Skólanefndarfundur 14. jan. 2015
Skólanefndarfundur 20. apríl 2015
Skólanefndarfundur 29. apríl 2015
Skólanefndarfundur 18. ágúst 2015
Skólanefndarfundur 24. ágúst 2015
Skólanefndarfundur 28. september 2015
Skólanefndarfundur 27. október 2015
Skólanefndarfundur 16. desember 2015
Skólanefndarfundur 5. apríl 2016
Skólanefndarfundur 13. júní 2016
Skólanefndarfundur 28. september 2016
Skólanefndarfundur 15. desember 2016
Skólanefndarfundur 23. maí 2017
Skólanefndarfundur 11. janúar 2018
Skólanefndarfundur 14. mars 2018
Skólanefndarfundur 9. maí 2018
Skólanefndarfundur 13. júní 2018
Skólanefndarfundur 19. september 2018
Skólanefndarfundur 13. desember 2018
Skólanefndarfundur 19. júní 2019
Skólanefndarfundur 7. október 2019
Skólanefndarfundur 18. nóvember 2019
Skólanefndarfundur 23. júní 2020
Skólanefndarfundur 6. janúar 2021
Skólanefndarfundur 21. júní 2021
Skólanefndarfundur 8. desember 2021
Skólanefndarfundur 22. mars 2022
Skólanefndarfundur 22. júní 2022
Skólanefndarfundur 15. nóvember 2022
Skólanefndarfundur 21. febrúar 2023
Skólanefndarfundur 13. júní 2023
Skólanefndarfundur 3. október 2023
Skólanefndarfundur 5. desember 2023
Skólanefndarfundur 27. febrúar 2024
Skólanefndarfundur 17. sept 2024