Vinir Laugaskóla

Vinir Laugaskóla er fésbókarhópur eldri sem yngri Laugamanna.
 
Markmið:
– Að auka tengsl Laugaskóla við fyrrum nemendur og aðra þá sem bera hag skólans fyrir brjósti.
– Að styrkja og efla Framhaldsskólann á Laugum/Laugaskóla með ráðum og dáð. 
 

Smellið hér til að skoða fésbókarhópinn