Skólahald hefur verið með aðeins breyttu sniði síðastliðna viku. Nemendur fóru í vetrarfrí 18. október og mættu endurnærðir aftur á vistarnar 22. október. …Lestu áfram
Framhaldsskólinn á Laugum vinnur nú að alþjóðlegu samstarfsverkefni sem styrkt er af Erasmus+ styrkáætlun ESB. Skólinn er í samstarfi við skóla frá Tékklandi og heitir verkefnið „Hiking in Europe“ og snýst um útivist og gönguferðir á fjöllum og stígum. Verkefnastjórar verkefnisins eru þau Bjarney Guðrún og Hnikarr. …Lestu áfram