Námsráðgjafi

Námsráðgjafi er Eygló Sófusdóttir

 

Námsráðgjafi er nemendum til ráðgjafar og aðstoðar við lausn vandamála sem tengjast námi eða félagslegum þáttum skólavistarinnar. Námsráðgjafi er bundinn þagnarskyldu. Hún veitir kennurum ráð er varða vandamál nemenda og hefur samband við forráðamenn nemenda ef við á í samráði við nemendur sjálfa og skólameistara. Námsráðgjafi sér um náms- og starfsfræðslu skólans og annast ráðgjöf um náms- og starfsval nemenda.

 

Foreldrar/forráðamenn sem vilja hafa samband við námsráðgjafa:
si.ragual@olgye eða í síma 464-6318

 

Fyrir nemendur sem vilja bóka viðtal:
Bókið hér 
Sími: 464 6318
Netfang: si.ragual@olgye

 

 

 

 

 

 

Deila