Náttúruvísindabraut

Á náttúruvísindabraut er lögð áhersla á gott almennt nám með sérstaka áherslu á trausta þekkingu á sviði náttúrufræði, raunvísinda og stærðfræði. Að loknu námi eiga nemendur að hafa góða undirstöðuþekkingu á áðurnefndum sviðum og vera færir um að nýta sér hana við margvísleg verkefni og til frekara náms, einkum í náttúru- og raunvísindum.

Námsbrautarlýsing náttúruvísindabrautar

 

 

Deila