Afreksþjálfun fyrir nemendur

Birt 28. febrúar, 2017 Nemendum sem stunda keppnisíþróttir stendur til boða að taka áfanga í afreksþjálfun samhliða hefðbundnu námi. Það er áfangi sem býður uppá persónulega þjálfun fyrir keppnisfólk í hvaða íþróttagrein sem er. Þar býðst nemendum að sækja 2 – 3 æfingar í viku hjá íþróttakennara en þær æfingar eru settar inní stundatölfu nemenda þar sem best hentar. Hver og einn nemandi fær æfingaáætlun til að vinna eftir, en hún …Lestu áfram

Skólaheimsókn

Birt 26. febrúar, 2017 Grunnskólanemar frá Bakkafirði, Mývatnssveit, Vopnafiriði og Þingeyjarsskóla dvöldu hér 14. – 15 febrúar sl. í skólaheimsókn. Nemendur komu um kaffileytið á þriðjudeginum og dvöldu fram yfir hádegi næsta dag. Nemendur Framhaldsskólans á Laugum höfðu veg og vanda af því að gera þessa skólaheimsókn áhugaverða og skemmtilega þar sem dvöl þeirra hófst í íþróttahúsinu og eftir kvöldmat var farið í leiki og spilað. Að loknu kvöldkaffi komst …Lestu áfram

Kynning á íslenskunámi við HÍ

Birt 25. febrúar, 2017 Á dögunum kom Ásta Kristín Benediktsdóttir í heimsókn til okkar til að kynna fyrir nemendum íslenskunám við Háskóla Íslands. Nemendur sem farnir eru að nálgast útskrift sóttu kynninguna. Gott framtak hjá HÍ og nauðsynlegt að nemendur fái kynningar á því sem er í boði eftir að skólagöngu líkur á framhaldsskólastiginu.

Tónkvíslin haldin með miklum glæsibrag

Birt 22. febrúar, 2017 Mikið var um dýrðir á laugardagskvöldið þegar Tónkvíslin fór fram. Alls voru 21 atriði sem tóku þátt en keppt var bæði í grunnskólakeppni og framhaldsskólakeppni. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni N4 og því mikið lagt í að hafa keppnina sem glæsilegasta. Nemendur skólans fengust við ýmis verkefni á meðan keppnin fór fram, voru á myndavélum, sáu um sviðsstjórn, kynningar og fleira sem gera …Lestu áfram