Húsvörður

 

Húsvörður hefur eftirlit með húsnæði skólans og öðrum eignum hans í umboði skólameistara. Hann annast minniháttar viðhald og viðgerðir á húsum skólans ásamt því að annast umhirðu á lóð skólans. Húsvörður hefur yfirumsjón með ræstingum og annast innkaup rekstrarvara þar að lútandi í samráði við fjármálastjóra. Þá hefur hann á skólatíma eftirlit með að reglum skólans sé fylgt.

 

Húsvörður skólahúsa er Kristján Snæbjörnsson
Sími: 894-9365
Netfang: si.ragual@snajtsirk

 

Húsvörður íþróttahúss er Magnús Már Þorvaldsson
Sími: 862-1398
Netfang: si.tievsrajyegniht@sungam 

 

 

 

 

Deila