Áríðandi tilkynning vegna COVID-19

Á blaðamannafundi sem haldinn var klukkan 11 í morgun tilkynnti Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, að nú væri komið að því að setja á samkomubann og framhaldsskólum landsins verður lokað í 4 vikur vegna COVID-19. Það þýðir að skólastarf verður takmarkað hjá okkur frá og með mánudeginum 16. mars og næstu fjórar vikur. Bjössi skólastjóri kallaði nemendur og starfsfólk á fund kl 12 og fór yfir stöðuna hjá okkur. Continue Reading →

Rannsókn á smádýralífi við virkanir í Laxá í Þingeyjarsýslu

Í dag birtist grein eftir Guðmund Smára, raungreinakennara Laugaskóla, á vefnum Skólaþræðir.  Greinin fjallar um stórt verkefni nemenda á náttúruvísindabraut, en nemendur í áfanganum „Rannsóknarverkefni í Laxá“ hafa rannsakað smádýralíf við virkjanir í Laxá í Þingeyjarsveit síðastliðin tvö ár. Continue Reading →