Uppsetning á nemendaprentara

Birt 19. september, 2024

– Hvernig á að setja upp prentara skólans í Windows tölvu?
Það er auðvelt að setja upp nemendaprentarann sem að er á ganginum í Gamla skóla, fyrir framan Bláu deild. 

Prentarinn heitir Lexmark M1140+ og hefur iptöluna 10.0.1.75

Endilega leitið til kerfisstjóra til að fá aðstoð.

Fyrir Apple (Macbook Air og Macbook Pro) tölvur er þetta örlítið meira mál og best að leita til kerfisstjóra til að fá aðstoð við uppsetninguna.
Macbook notendur þurfa að passa að tölvan sé uppfærð, sjá leiðbeiningar hér: https://support.apple.com/en-us/HT201541 

Ef kennari gerir kröfu um að verkefni sé skilað sem útprentun í lit, þarf að hitta kerfisstjóra sem setur þá upp tengingu við litaprentara skólans. (Canon iR-ADV C3325) hefur iptöluna 10.0.1.78 og prentrekla má nálgast hér.)

Eingöngu er heimilt að nota prentara skólans til námsstarfa. Vinsamlegast gerðu ritara eða kerfisstjóra viðvart ef prentari er pappírslaus eða aðrar villumeldingar hamla prentun.