Ný hlaupabretti í íþróttahúsið á Laugum
Birt 5. desember, 2025 Magnús Már Þorvaldsson forstöðumaður Sundlaugarinnar á Laugum skrifar skemmtilegan pistil á facebook síðu laugarinnar sem við birtum hér ásamt myndum sem hann tók. Gömul bretti og ný – bestu hlaupabretti á Norðurlandi á Laugum? Að gefnu tilefni hefur helgin verið annasöm í kringum líkamsræktina í íþróttamiðstöðinni á Laugum en Framahaldsskólinn, eigandi líkamsræktarinnar, endurnýjaði hlaupabretti sín með afgerandi hætti. Spurt er í fyrirsögn hvort mögulega státi ræktin …Lestu áfram
