Ný hlaupabretti í íþróttahúsið á Laugum

Birt 5. desember, 2025 Magnús Már Þorvaldsson forstöðumaður Sundlaugarinnar á Laugum skrifar skemmtilegan pistil á facebook síðu laugarinnar sem við birtum hér ásamt myndum sem hann tók. Gömul bretti og ný – bestu hlaupabretti á Norðurlandi á Laugum? Að gefnu tilefni hefur helgin verið annasöm í kringum líkamsræktina í íþróttamiðstöðinni á Laugum en Framahaldsskólinn, eigandi líkamsræktarinnar, endurnýjaði hlaupabretti sín með afgerandi hætti. Spurt er í fyrirsögn hvort mögulega státi ræktin …Lestu áfram

Skólinn skreyttur

Birt 2. desember, 2025 Jólin eru komin, eða næstum því!  Jólastemning skapaðist í vikunni þegar skreytinganefndin byrjaði að skreyta allan skólann með jólaskrauti.   Þetta er samt sem áður búin að vera krefjandi vika vegna þess nú er að koma að því að önnin sé búin og nemendur leggja lokahönd á verkefni. Þrátt fyrir álagið vita nemendur að það styttist í jólafrí og það léttir andrúmsloftið.  Skreytinganefndin hefur verið í smá …Lestu áfram