Íþróttavika Evrópu

Birt 23. september, 2024 Þessa vikuna stendur yfir Íþróttavika Evrópu í Framhaldsskolanum á Laugum. Dagskráin er glæsileg eins og sjá má hér fyrir neðan. Íþróttabrautin, ásamt fleirum munu sjá um framkvæmd mótsins en einnig sjá nemendur um að  manna önnur störf eins og til dæmis sjoppuvaktir, aðstoð í eldhúsi, skólakynningar og kvöldskemmtun. Dagskrá Íþróttaviku Evrópu – Framhaldsskólinn á Laugum 23. september kl. 16:30 Skotbolti23. september kl. 17:30 Badminton24. september kl. …Lestu áfram

Þetta er upplifun sem enginn vill missa af

Birt 17. september, 2024 Sólrún Brynja Einarsdóttir er formaður nemendafélags Framhaldsskólans á Laugum. Sólrún Brynja sem kemur úr Keflavík ákvað að prófa eitthvað nýtt og dvelja á heimavist. Það kom henni virkilega á óvart hversu auðvelt það var að kynnast öllum og hve fámennur skólinn er. Hún er búin að virk í félagslífi skólans undanfarin tvö ár og ætlar að gera sitt besta í vetur til þess að efla félagslífið …Lestu áfram

Tónkvíslin

Birt 10. september, 2024 Undirbúningur fyrir Tónkvíslina sem fer fram í nóvember á þessu ári er nú þegar hafin. Af því tilefni er tilvalið að rifja upp atriði sem kom fyrir í Landanum árið 2014. Þetta höfðu þau í Landanum um málið að segja ásamt því er hægt að horfa á atriðið sem birtist í Landanum það árið. Líklega leggja fáir framhaldsskólar jafn mikið í söngkeppnina sína eins og Framhaldsskólinn …Lestu áfram