Birt 16. september, 2024
Farsældarþjónusta
Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna tóku gildi 1. janúar 2022. Í lögunum kemur fram að nemendur undir 18 ára aldri og fjölskyldur þeirra geti óskað eftir stuðningi tengiliðs sem veitir upplýsingar og leiðbeiningar um sérhæfða þjónustu innan og utan skólans. Tilgangur laganna er að auka samstarf þjónustuaðila í þágu farsældar barna og tryggja að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að þjónustu við hæfi.
Tengiliður vegna farsældarþjónustu:
Foreldrar og nemendur geta einnig óskað eftir farsældarþjónustu beint við tengilið hér fyrir neðan.
Sigríður Valdimarsdóttir si.ragual@isis
Eygló Sófusdóttir, náms- og starfsráðgjafi: si.ragual@olgye í leyfi
Eyðublöð:
Gagnlegir tenglar: