Lögreglan í skólaheimsókn
Birt 31. október, 2024 Guðmundur Ragnar F. Vignisson samfélagslögregla mætti til okkar í gær þann 30.október og var með fræðslu fyrir nemendur um lögbrot. Við þökkum honum kærlega fyrir komuna.
Birt 31. október, 2024 Guðmundur Ragnar F. Vignisson samfélagslögregla mætti til okkar í gær þann 30.október og var með fræðslu fyrir nemendur um lögbrot. Við þökkum honum kærlega fyrir komuna.
Birt 29. október, 2024 Í gær þann 28.október fengum við góða heimsókn í lýðfræðitíma þegar fulltrúar Framsýnar og Lífeyrissjóðsins Stapa komu í heimsókn og voru með fræðslu um hlutverk stéttarfélaga og lífeyrissjóða. Við þökkum kærlega fyrir góða fræðslu.
Birt 28. október, 2024 Myndir Sara Rún Sævarsdóttir Kristján Hafþórsson sem heldur úti hlaðvarpinu Jákastið hélt peppandi fyrirlestur fyrir okkur í Framhaldsskólanum á Laugum í dag. Á síðunni hans Peppandi má meðal annars lesa eftirfarandi. Jákvætt hreyfiafl valdeflingar, hugrekkis og jákvæðni Peppandi er fyrirlestraröð um jákvæðni, hugrekki og valdeflingu. Peppandi samastendur af fyrirlestrum sem heita ,,Þú ert frábær!“ og eru fyrirlestrarnir ætlaðir öllum. Sem …Lestu áfram
Birt 16. október, 2024 Kennslu lýkur um hádegi föstudaginn 18. okótber vegna vetrarfrís og hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. október. Strætó gengur frá Dalakofanum á Laugum þann 18.október kl.15.06 að Hofi á Akureyri og 22.október fer strætó frá Hofi kl.16. Sjá nánari upplýsingar hér – Almennar uppl fyrir alla – infoskjermen.no