Bókasafn

Bókasafnið er upplýsingamiðstöð og vinnuaðstaða fyrir nemendur, kennara og starfsfólk skólans og er staðsett á rishæð í Gamla skóla. Starfsemi þess styður nám, kennslu, félagslíf og þróunarstarf í skólanum.

Opnunartími safnsins:

  • Mánudaga – fimmtudaga kl. 9:00 – 16:00
  • Föstudaga kl. 9:00 – 15:00

Starfsmaður bókasafns: Sólborg Matthíasdóttir 
si.ragual@allos

Sími á bókasafni: 464 6305

Starfsmaður bókasafnins sér um safnkostinn, s.s. innkaup, skráningu og útlán. Hann veitir nemendum margvíslega námsaðstoð óháða faggreinum. Auk þess aðstoðar hann við heimildaleit og fleira sem tengist bókasafninu sjálfu.

Aðstaða: Á safninu er lesaðastaða fyrir u.þ.b. 25 nemendur í senn. Þar eru 2 tölvur fyrir nemendur til nota við nám. Nemendur geta nýtt sér aðstöðuna til náms í vinnustofum.

Safnkostur: Safnið er fyrst og fremst búið bókum, tímaritum og öðrum gögnum sem tengjast kennslugreinum skólans. Alls eru nú um 8300 bækur, tímarit, myndbönd, margmiðlunarefni og geisladiskar á safninu. Safnkostur er skráður í Gegni. Bækur í geymslu eru ekki skráðar í bókasafnskerfið.

Umgengnisreglur
Útlán
Safnkennsla
Tenglar

Deila