Ekki missa af Tónkvíslinni í kvöld 31.október

Birt 31. október, 2025 Hér er Tónkvíslin í rosalegum undirbúningi og allir orðnir tryllt spenntir fyrir kvöldinu! Tónkvíslin hefst klukkan 19:00, en húsið opnar klukkan 18:00, svo muna að mæta tímalega til að ná góðum sætum og komast í stemninguna strax.  Það verður magnað kvöld fullt af tónlist, stemningu og gleði – og auðvitað verða skemmtileg atriði á milli sem enginn vill missa af!💃🕺  Hljómsveitin og söngvararnir eru búin að …Lestu áfram