Hvað er jöfnunarstyrkur ?
Birt 8. janúar, 2026 Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni. Lögheimili má ekki vera í nágrenni við skólann sem nemendur stunda nám við. Hér má sjá töflu sem skilgreinir hvaða póstnúmer teljast vera í nágrenni við skóla. Fjarnám er ekki styrkhæft. Dreifnám er aðeins styrkhæft ef nemendur þurfa að mæta í skólann að minnsta kosti 50% af dagafjölda nemenda sem …Lestu áfram
