
Hvað er í matinn ?
Birt 29. ágúst, 2025 Á heimasíðu skólans má sjá matseðil vikunnar. Kristján kokkur og hans frábæra starfslið sér um að úbúa matseðilinn sem kemur svo inn á heimasíðu skólans og á upplýsingaskjá skólans á mánudögum. Þar má einnig sjá hvaða húsbændur eru á vakt fyrir hverja viku og símanúmer hjá þeim sem eru á vakt. Hér fyrir neðan má sjá það sem er á boðstólnum um helgina. Föstudagur Hádegi: Mjólkurgrautur, …Lestu áfram