
Bókalisti haustannar 2025
Birt 21. ágúst, 2025 Bókalisti haustannar 2025 er nú aðgengilegur hér á síðunni. Smelltu á linkinn hér fyrir neðan til þess að skoða bókalistann. Við minnum á að skólasetning Framhaldsskólans á Laugum fer fram miðvikudaginn 27. ágúst kl. 18:00 í íþróttahúsinu á Laugum. Heimavistir opna kl.13:00 þann sama dag og nemendur sækja lykla á skrifstofu skólans. Undirskrift leigusamninga er rafræn þetta árið. Hægt er að nálgast allar helstu upplýsingar á …Lestu áfram