Birt 24. nóvember, 2025
Skólaspjöld árin 1925 – 2025
Smelltu á myndina til þess að sjá hana stærri
Nokkur skólaspjöld úr þessu albúmi fengum við gefins úr einkasafni og frá Héraðsskjalasafni Austur–Húnavatnssýslu ásamt Ljósmyndasafni Þingeyinga. Við erum afar þakklát fyrir þessar góðu gjafir.
Ef þið eigið til fyrir okkur betra eintak af skólaspjöldum sem eru hér til sýnis þá þiggjum við það með þökkum á netfangið si.ragual@ragual.
