Matseðill vikunnar

Vikan 6.-12. maí

Mánudagur
Hádegi: Steiktur fiskur m/lauk, gulrótum, salati og kartöflum. Ávextir

Þriðjudagur
Hádegi: Hamborgarar með frönskum kartöflum, salatbar og ávextir

Miðvikudagur
Hádegi: Sveppasúpa, brauð, álegg og ávextir
Kvöld. Uppskeruhátíð NFL hefst kl 18.00

Fimmtudagur
Hádegi: Pastafiskréttur m/tómatbrauði og salatbar.

Föstudagur
Hádegi: Lambasnittsel m/ávaxtasalati og parísarkartöflum.

Eigið gott sumar og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest í haust.
Takk fyrir veturinn
Starfsfólk mötuneytis.