Matseðill vikunnar

Vikan 13. – 19. janúar                                        

 

Mánudagur

Hádegi: Gufusoðinn fiskur m/ rúgbrauði, salatbar og hollandersósa.  

 Aspassúpa, brauð og skinkusalat

Þriðjudagur

Hádegi: Hamborgari m/grænmeti og frönskum kartöflum.  

Miðvikudagur

Hádegi: Grillað lambalæri  m/grænmeti og pönnusteiktum kartöflum.  Ís og ávextir

Fimmtudagur

Hádegi: Eggbakaður fiskur m/salatbar, hvítlaukssósu og kartöflum. 

Föstudagur

Hádegi: Mjólkurgrautur, slátur, brauð og álegg. 

Laugardagur

Kvöld: Kjúklingaleggir m/ávaxtasalati, hrísgrjónum og snittubrauði.  

Sunnudagur

Kvöld: Hakkað buff m/ salatbar og lauksósu.