Matseðill vikunnar

Matseðill vikan 2.sept – 8.sept.

Mánudagur- Hádegi:
Kryddjurtasteiktur fiskur m/ hvítlaukssósu og salatbar.
Þriðjudagur – Hádegi: Hamborgari m/grænmeti og frönskum kartöflum
Miðvikudagur – Hádegi: Grísahnakki m/ávaxtasalati og sykurbrúnuðum kartöflum
Fimmtudagur – Hádegi: Kjúklingasúpa og brauð
Föstudagur – Hádegi: Soðin ýsa m/kartöflum og rúgbrauði
Laugardagur – Kvöld: Tortillur m/kjúklingi og salatbar
Sunnudagur – Kvöld: Marókkóskar hakkbollur með sveppasósu.