Matseðill vikunnar

Núna er mötuneytið lokað þar til heimavistir opna á ný.

Svona var matseðillinn vikuna 9.-16. mars

Mánudagur hádegi: Pastafiskréttur, snittubrauð og salatbar

Þriðjudagur hádegi: Kjúklingaborgarar og Veganborgarar m/frönskum kartöflum og piparsósu

Miðvikudagur hádegi: Lambalærissneiðar m/sykurbrúnuðum kartöflum og salatbar

Fimmtudagur hádegi: Innbakaður lax m/salatbar og hvítlaukssósu

Föstudagur hádegi: Mjólkurgrautur, brauð, álegg og ávextir

Laugardagur kvöld: Grillaður kjúklingur m/maís, frönskum kartöflum og salatbar.

Sunnudagur kvöld: Lambanaggar m/hrísgrjónum og súrsætri sósu