Uppbrot á skóladeginum Birt 25. nóvember, 2020 Birt 25. nóvember, 2020 Alla morgna er nemendum boðið uppá uppbrot á skóladeginum. Það er óhætt að segja að þeir hafi skemmt sér vel eins og sjá má á eftirfarandi myndum þar sem þau renndu sér niður brekku og spiluðu Rugby.