Gjaldskrá Hlusta Nemendur geta sótt um: húsaleigubætur sem eru greiddar út í upphafi mánaðar, upphæðin er um helmingur af húsaleigukostnaði. (Sjá nánar á https://www.velferdarraduneyti.is/malaflokkar/husnaedismal/husnaedisbaetur/ ) jöfnunarstyrk sem greiddur er í lok annar. Fullur styrkur er um 170.000 kr. á önn. (Sjá nánar á https://menntasjodur.is/jofnunarstyrkur/hvad-er-jofnunarstyrkur/ ) Heimavistir Álfasteinn, Tröllasteinn, og Fjall: Tveggja manna herbergi með sér baðherbergi. Athugið að í FL fá nemendur ókeypis nettengingu og frítt í sund og líkamsrækt. Smellið hér til að skoða verðskrána í PDF formati