Páskafrí hjá Framhaldsskólanum á Laugum
Birt 1. apríl, 2024 Nú er páskafríið hafið hjá Framhaldsskólanum á Laugum. Vistirnar opna aftur sunnudaginn 7.apríl og kennsla hefst mánudaginn 8 apríl. Gleðilega páska
Birt 1. apríl, 2024 Nú er páskafríið hafið hjá Framhaldsskólanum á Laugum. Vistirnar opna aftur sunnudaginn 7.apríl og kennsla hefst mánudaginn 8 apríl. Gleðilega páska
Birt 19. mars, 2024 Árshátíð nemanda var haldin með pomp og prakt í Ýdölum laugardaginn 9. Mars. Öll umgjörð var hin glæsilegasta, dúkalögð borð, góður matur og frábær skemmtiatriði. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Agnes Lebeaupin tók fyrir nemendafélagið.
Birt 14. mars, 2024 Framhaldsskólinn á Laugum skráði sig til leiks í Lífshlaupið 2024 sem fór fram í febrúar. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands með það markmið að hvetja alla landsmenn til að hreyfa sig daglega. Nemendur Laugaskóla tóku þátt í framhaldskólakeppninni sem er fyrir 16 ára og eldri og stóð hún yfir í 2 vikur. Boðið var upp á fræðslu og daglega hreyfingu á …Lestu áfram
Birt 1. mars, 2024 Leikdeild Eflingar býður ykkur hjartanlega velkomin í leikhús á Breiðumýri. Að þessu sinni setja þau upp gamanleikritið Í gegnum tíðina þar sem sögð er saga íslenskrar bændafjölskyldu. Fjölskyldumeðlimir lenda í hinum ýmsu aðstæðum og fléttast fjölmörg lög frá árunum 1950-1980 inn í verkið. Leikstjórn er að þessu sinni í höndum Hildar Kristínar Thorstensen en hún býr í Hörgárdal. Hún hefur víðtæka reynslu á listasviðinu, alþjóðlega en …Lestu áfram