
Gott félagslíf blómstrar í Laugaskóla
Birt 19. september, 2025 Gott félagslíf blómstrar í Laugaskóla Það má segja að félagslífið byrji vel þessa haustönnina. Við fengum til okkar stóran hóp nýnema sem kom skólanum loks í yfir 100 nemendur sem gerir það að verkum að þegar haldnir eru viðburðir þá mæta fleiri og myndast meiri og skemmtilegri stemmning. Frá upphafi skólaárs hafa verið haldnir margir skemmtiviðburðir, má þar nefna Kareoke – kvöld, sundlaugarpartý og fyrstu keppni …Lestu áfram