Gott félagslíf blómstrar í Laugaskóla  

Birt 19. september, 2025 Gott félagslíf blómstrar í Laugaskóla   Það má segja að félagslífið byrji vel þessa haustönnina. Við fengum til okkar stóran hóp nýnema sem kom skólanum loks í yfir 100 nemendur sem gerir það að verkum að þegar haldnir eru viðburðir þá mæta fleiri og myndast meiri og skemmtilegri stemmning.   Frá upphafi skólaárs hafa verið haldnir margir skemmtiviðburðir, má þar nefna Kareoke – kvöld, sundlaugarpartý og fyrstu keppni …Lestu áfram

Píeta kíkir í heimsókn

Birt 18. september, 2025 Píeta samtökin eru á ferðalagi um landið með fræðsluna Segðu það upphátt!  Þau komu til okkar miðvikudaginn 17. september með erindi fyrir nemendur og starfsfólk FL.  Í fræðslunni er lögð áhersla á vonina, lausnir og bjargráð þar sem Tómas Daði Bessason sálfræðingur og Birna Rún Eiríksdóttir leikkona ræða um líðan og tilfinningar á léttum og uppbyggilegum nótum. Það er þó gott að hafa í huga að …Lestu áfram

Vel heppnuð ferð til Akureyrar

Birt 15. september, 2025 Nemendur á öðru og þriðja ári við Framhaldsskólann á Laugum heimsóttu Háskólann á Akureyri á opna háskóladaginn þann 10. september síðastliðinn, þar sem allt nám sem hægt er að stunda við HA var kynnt. Þar gátu nemendur skoðað og kynnt sér námið betur og rætt við núverandi nemendur um skólann og félagslíf. Einnig var skoðunarferð um skólann og í lokin var boðið upp á pizzu og …Lestu áfram