Fyrirmynd fortíðar á föstudegi

Birt 12. september, 2025

Skólinn okkar heldur upp á hundrað ára afmæli sitt þann 25.október næstkomandi. 

Á myndinni má sjá nemendur skólans bregða á leik og endurgera mynd úr skólalífi fortíðar. 

Einu sinni Laugamaður, ávallt Laugamaður!

Deila