Gulur september Posted on 10. september, 2025 by Ritari Framhaldsskólans á Laugum Birt 10. september, 2025 Gulur er litur sjálfsvígsforvarna og í dag 10. sept er Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Við í Framhaldsskólanum á Laugum tökum að sjálfsögðu þátt og klæðumst gulu. Deila