Ragna íslenskukennari fékk blóm að gjöf frá nemendum fyrir frábæran áfanga og skemmtilega kennslu sem allir voru yfir sig ánægðir með.
Smelltu á myndina til þess að sjá hana stærri
Jólastemningin er svo sannarlega komin í Laugaskóla. Nemendur föndruðu saman jólaskraut í vikunni, ásamt því að taka þátt í undirskriftasöfnun Amnesty International. Í gær, fimmtudag, kom Bjarney frá Aflinu á Akureyri og hélt fyrirlestur fyrir nemendur og starfsmenn. Aflið er samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Hægt er hafa samband við Aflið með því að senda póst á moc.liamg@iryerukadilfa, en allar upplýsingar um starfsemina má finna á heimasíðu þeirra. Nóg er …Lestu áfram
Ragna íslenskukennari fékk blóm að gjöf frá nemendum fyrir frábæran áfanga og skemmtilega kennslu sem allir voru yfir sig ánægðir með.
Smelltu á myndina til þess að sjá hana stærri
Morgunblaðið birti frétt í dag um vinsælan áfanga við Framhaldsskólann á Laugum. Ragna Heiðbjört Ingunnardóttir íslenskukennari kennir áfangann nú annað árið í röð. Smellið hér til hlaða niður PDF útgáfu af fréttinni.
Smellið á tengilinn að ofan til að opna PDF skjal sem inniheldur bókalista haustannar 2021.