Kynning á íslenskunámi við HÍ

Mynd: Hallur B. Reynisson

Á dögunum kom Ásta Kristín Benediktsdóttir í heimsókn til okkar til að kynna fyrir nemendum íslenskunám við Háskóla Íslands. Nemendur sem farnir eru að nálgast útskrift sóttu kynninguna. Gott framtak hjá HÍ og nauðsynlegt að nemendur fái kynningar á því sem er í boði eftir að skólagöngu líkur á framhaldsskólastiginu.