Jólafrí Framhaldsskólans á Laugum

Birt 19. desember, 2025

Nú eru nemendur komnir í jólafrí og óskum við þeim gleðilegra jóla og hlökkum mikið til þess að sjá þau aftur á nýju ári.

Vistirnar opna aftur þriðjudaginn 6. janúar og kennsla hefst samkvæmt stundarskrá miðvikudaginn 7. janúar.

Gleðileg jól.

 

Deila