Laugadraumurinn
Birt 17. október, 2025 Laugadraumurinn byrjaði á þriðjudaginn í þessari viku og verður til sunnudags, en um er að ræða áskorunarkeppni á milli vista hér á Laugum sem hermir eftir þáttaröðum á borð við Asíska drauminn. Keppnin byggist á að hver vist safnar stigum út frá áskorunarlista sem er gefinn út fyrir Laugadrauminn. Tvær vistir keppa saman en allir á vistunum mega taka þátt. Laugadraumurinn er haldinn tvisvar sinnum á hverju skólaári. Skemmtanastjórinn og nemendafélagsstjórnin sér um Laugadrauminn. Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðin skiptast. Vistirnar sem …Lestu áfram
