Birt 15. október, 2025
Framhaldsskólinn á Laugum í Reykjadal fagnar 100 ára afmæli sínu miðvikudaginn 25. október næstkomandi, sem er fyrsti vetrardagur, en skólahald hefur verið samfleytt á Laugum í Reykjadal allt frá árinu 1925 eða frá því að Alþýðuskóli Þingeyinga hóf göngu sína.
Haldið verður upp á tímamótin með hátíðardagskrá í skólanum fyrsta vetrardag, sem er 25. október. Skólameistari skólans er dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson.
Lestu allt viðtalið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan
Framhaldsskólinn á Laugum fagnar 100 ára afmæli – Bændablaðið