Græn skref í Framhaldsskólanum á Laugum
Þann 22. nóvember síðastliðinn lauk Framhaldsskólinn á Laugum skrefi þrjú af þeim fimm sem eru hugsuð til að efla umhverfisvitund starfsmanna og draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum stofnunarinnar. Verkefnið snýst um að fylgja gátlistum sem eru skipt upp í fimm skref með um tuttugu mismunandi aðgerðum sem stofnanir þurfa að innleiða í sinn rekstur. Aðgerðunum er skipt upp í sjö flokka sem ná yfir helstu umhverfisþætti í venjulegum skrifstofurekstri eins og …Lestu áfram