Græn skref í Framhaldsskólanum á Laugum

Þann 22. nóvember síðastliðinn lauk Framhaldsskólinn á Laugum skrefi þrjú af þeim fimm sem eru hugsuð til að efla umhverfisvitund starfsmanna og draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum stofnunarinnar. Verkefnið snýst um að fylgja gátlistum sem eru skipt upp í fimm skref með um tuttugu mismunandi aðgerðum sem stofnanir þurfa að innleiða í sinn rekstur. Aðgerðunum er skipt upp í sjö flokka sem ná yfir helstu umhverfisþætti í venjulegum skrifstofurekstri eins og …Lestu áfram

Mugison á Laugum

Mugison snýr aftur eftir 30 ára hlé  Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, hélt tónleika síðastliðinn þriðjudag í Þróttó, gamla íþróttahúsinu á Laugum. Hann þekkir umhverfið vel á Laugum þar sem hann var eitt sinni nemandi í framhaldsskólanum og voru margir af áhorfendum gamlir skólafélagar og vinir hans. Á milli laga rifjaði hann upp nokkrar af gömlu góðu stundunum sem hann átti hér á Laugum og það leit ekki …Lestu áfram

Tónkvíslin 25.nóvember 2023

Tónkvíslin er árleg söngvakeppni sem haldin hefur verið af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum frá árinu 2006. Keppninni er skipt upp í tvo flokka, annars vegar eru það keppendur frá Framhaldsskólanum, og hins vegar keppendur frá grunnskólum næsta nágrennis, allt frá Vaðlaheiði austur að Vopnafirði. Dómnefnd velur þrjú bestu atriðin frá framhaldsskólanum og þrjú bestu atriðin úr hópi grunnskólanna. Allt til ársins 2016 var Tónkvíslin forkeppni fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna eða þar til …Lestu áfram

Trúir þú á draugasögur ?

Draugasögur á Laugum   Skólahald á Laugum hófst árið 1925. Þetta er mjög gamall skóli, og það eru til margar draugasögur sem gerðust hér á Laugum. Á efstu hæð í gamla skóla er vinnustofa sem kallast Sigurðarstofa, þessi vinnustofa var eitt sinn heimavist. Það eru enn svefnherbergi innst inni á þessari vinnustofu, en þau eru ekki í notkun lengur. Ef litið er undir dýnurnar inn í herbergjunum er hægt að finna …Lestu áfram