Í gegnum tíðina
Leikdeild Eflingar býður ykkur hjartanlega velkomin í leikhús á Breiðumýri. Að þessu sinni setja þau upp gamanleikritið Í gegnum tíðina þar sem sögð er saga íslenskrar bændafjölskyldu. Fjölskyldumeðlimir lenda í hinum ýmsu aðstæðum og fléttast fjölmörg lög frá árunum 1950-1980 inn í verkið. Leikstjórn er að þessu sinni í höndum Hildar Kristínar Thorstensen en hún býr í Hörgárdal. Hún hefur víðtæka reynslu á listasviðinu, alþjóðlega en hún lærði m.a. í …Lestu áfram