
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Vikulega viðtalið
Annar viðmælandinn í okkar vikulegu viðtölum við fyrrum nemendur Framhaldsskólans á Laugum er Heiða Björg Kristjánsdóttir. Heiða lauk BA prófi við iðjuþjálfun frá Háskólanum á Akureyri og starfar sem iðjuþjálfi við hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð á Akureyri. Heiða var í Framhaldsskólanum á Laugum á árunum 2006-2009 og er sú þriðja frá vinstri í neðri röð á myndinni hér fyrir neðan. Heiðu er einnig margt til lista lagt því í skólanum hangir listaverk …Lestu áfram

Mánudagsminning
Í tilefni þess að skólinn verður hundrað ára í október á þessu ári þá bjóðum við ykkur í ferðalag í gegnum stórbrotna sögu skólans með vel völdum minningarbrotum sem við köllum mánudagsminning. Við þiggjum einnig myndir á netfangið si.ragual@ragual til þess að stækka hjá okkur ljósmyndasafnið. Einu sinni Laugamaður, ávallt Laugamaður! Laugamannasöngur Þegar himininn blakknar mín hrapstjarna skínþá fer hugurinn aftur að leita til þín.Nú er fjarri og gleymd okkar …Lestu áfram

Þorrablót Framhaldsskólans á Laugum
Hið árlega þorrablót Framhaldsskólans á Laugum var haldið nú í kvöld þann 30.janúar í matsal skólans. Starfsfólk mötuneytis bauð upp á dýrindis þorramat og mæting var afar góð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Vikulega viðtalið
Fyrsti viðmælandinn í okkar vikulegu viðtölum við fyrrum nemendur Framhaldsskólans á Laugum er Hildur Ingólfsdóttir. Hildur útskrifaðist sem kírópraktor frá AECC University College í Bournemouth, Englandi. Auk þess kláraði Hildur BS gráðu í Íþrótta- og heilsufræði frá HÍ. Hún býr á Akranesi og starfar þar sem kírópraktor. Nám á Laugum Ég var á Laugum árin 2008-2012 með eins árs pásu inn á milli. Ég fór í VMA árið 2010-2011 en …Lestu áfram