
Mánudagsminning
Tjörnin er viðfangsefnið þessa vikuna. Það kannast eflaust margir við að hafa smellt mynd af skólanum sem speglast í tjörninni á hinum ýmsu árstímum enda ægifagurt sjónarhorn á að líta.Fyrsta hús Laugaskóla var reist á melhól sem heitir Skiphóll sem teygði arma sína tvo til suðurs. Á milli þeirra og í skjóli hólsins var hvammur, þar sem tjörnin er nú. Tjörnin, hólmarnir og uppfyllingin í kring er gjörð af mannahöndum. …Lestu áfram