Okkar fólk í Laugardalshöll

Birt 17. mars, 2025

Mín framtíð er haldinn í samvinnu við Mennta- og barnamálaráðuneytið, sveitarfélög og fagfélög iðn- og starfsgreina dagana 13 – 15 mars 2025. Kynningin er hugsuð fyrir grunnskólanemendur sem geta skoðað námsframboð allra þeirra skóla sem taka þátt í kynningunni. Okkar fólk mætti í Laugardalshöllina og stóð sig með mikilli prýði.

Nemendur bæði núverandi og fyrrverandi tóku einnig þátt í kynningunni og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir þeirra framlag.

Deila