Tónkvíslin 2018! – 17. mars á Laugum

Image

Næstkomandi laugardagskvöld fer fram Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum. Við hvetjum unga sem aldna að koma njóta kvöldsins með okkur í íþróttahúsinu á Laugum. Þetta er upplagt tækifæri fyrir útskrifaða og “gamla” nemendur að heimsækja gamla skólann sinn og sjá afrakstur þrotlausar vinnu nemenda við að skipuleggja og koma í framkvæmd einum stæsta tónlistarviðburði sem haldinn er Norðurlandi. Miða er hægt að kaupa tvennan hátt, annarsvegar með því að hafa samband á netfangið tonkvislin@laugar.is og hinsvegar er hægt að kaupa miða beint hér og prenta hann út sjálf: https://tix.is/is/event/5711/tonkvislin-2018/
Einnig er hægt að kaupa miða við dyr en við mælum með því að búið sé að kaupa miða fyrir kvöldið til að forðast biðröð. Endilega deilið þessum tíðindum! 🙂

Almennt miðaverð: Kr. 3000
Börn 6 – 15 ára Kr. 2000
Frítt fyrir börn undir 6 ára

Vika í Tónkvíslina

Miðasala fyrir Tónkvíslina er enn í fullum gangi á tix.is! Tuttugu glæsileg atriði og Helgi Björnsson í hléi dómnefndar 🤩 Klárlega viðburður sem enginn vill missa af.Miðaverð á þennan glæsilega menningarviðburð aðeins 3.000 kr! 🎟️https://tix.is/is/event/5711/tonkvislin-2018/

Posted by Tónkvíslin on Sunday, March 11, 2018