Morfís æfing

Image

22. febrúar sl. var haldin Morfís-æfing fyrir Morfís lið Laugaskóla. Þar mættu þau liði starfsmanna og var umræðuefnið fíkniefni. Starfsmenn voru meðmælendur en Morfísliðið voru andmælendur. Æfingin var í tilefni af því að Framhaldsskólinn á Laugum mætir Kvennó í Morfís á þriðjudaginn næsta og er spenningurinn mikill!