Þvottakonurnar voru eins og mömmur okkar 

Birt 2. október, 2025 Minningar frá fyrri nemanda á Laugum: „Geðveikt gaman, bestu skólaárin mín“ Framhaldsskólinn á Laugum hefur mótað líf margra nemenda í gegnum tíðina. Við ræddum við fyrrverandi nemanda sem hóf nám á Laugum árið 1988 og rifjaði upp skemmtilegar minningar frá sínum skólaárum. Einstakur tími og bestu skólaárin mín  Nemandi hóf nám haustið 1988 og var fyrst á vistinni á gamla skóla, sem er núna almenna braut, …Lestu áfram