Birt 20. október, 2025

Frumsýnd í Þróttó 25.október næstkomandi á hundrað ára afmæli skólans.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá dagsins sem hefst kl. 13.00 með sýningu heimildarmyndarinnar VORU ALLIR HÉR ?
Hátíðardagskrá hefst síðan klukkan. 14.00 í íþróttahúsinu á Laugum.
Verið hjartanlega velkomin heim að Laugum.
