Birt 20. október, 2025
Nemendur Laugaskóla klæddust nýjum bolum sem pantaðir voru í tilefni af hundrað ára afmæli skólans
.
Það líður senn að hundrað ára afmæli Laugaskóla sem haldið verður þann 25.október næstkomandi.
Við hvetjum alla til þess að mæta og meðal annars sjá heimildarmyndina Voru allir hér ? Sem frumsýnd verður á afmælisdaginn í Þróttó.
Verið hjartanlega velkomin heim að Laugum.

