Skólakór Framhaldsskólans á Laugum

Skráning er hafin í skólakór Framhaldsskólans á Laugum sem stofnaður var fyrr á þessu ári.

Kórstjórarnir Ásta og Agnes Gísladætur vilja hvetja alla til þess að koma og vera með í fjörinu.

 

 

Deila