Vetrarfrí og uppbrot
Skólahald hefur verið með aðeins breyttu sniði síðastliðna viku. Nemendur fóru í vetrarfrí 18. október og mættu endurnærðir aftur á vistarnar 22. október. …Lestu áfram
Skólahald hefur verið með aðeins breyttu sniði síðastliðna viku. Nemendur fóru í vetrarfrí 18. október og mættu endurnærðir aftur á vistarnar 22. október. …Lestu áfram
Framhaldsskólinn á Laugum vinnur nú að alþjóðlegu samstarfsverkefni sem styrkt er af Erasmus+ styrkáætlun ESB. Skólinn er í samstarfi við skóla frá Tékklandi og heitir verkefnið „Hiking in Europe“ og snýst um útivist og gönguferðir á fjöllum og stígum. Verkefnastjórar verkefnisins eru þau Bjarney Guðrún og Hnikarr. …Lestu áfram
Síðastliðinn laugardag, 14. september, var myndin Back to the Future sýnd í sundlauginni á Laugum á tæplega 40 fermetra tjaldi. Systkinin Eyþór Alexander og Birgitta Eva skipulögðu viðburðinn. Að sögn Eyþórs gekk fyrsta sýningin nokkuð vel. …Lestu áfram
Fyrsti hefðbundni skóladagur vetrarins var í gær, mánudaginn 2. september. Það hefur verið stíf dagskrá síðastliðna daga, en nemendur fóru í haustferð til Vopnafjarðar á föstudaginn, þar sem gist var í eina nótt. Áður en haldið var í ferðalagið var búið að skipta nemendum niður í nokkur lið, og áttu liðin að leysa allskonar þrautir og fá stig fyrir, á leiðinni til Vopnafjarðar og aftur heim. Tvær rútur lögðu af …Lestu áfram