Grunnskólamót 2022 Image Í dag stóð yfir grunnskólamót á Laugum þar sem rúmlega 200 nemendur frá Eyjafirði til Vopnafjarðar voru mættir til keppni. Mótið fór einstaklega vel fram og stóðu bæði nemendur og kennarar vaktina. Hér eru nokkrar myndir frá deginum. ◄ 1 2 3 4 ► Deila