Mín framtíð

Dagana 13.–15. mars 2025 fer fram stóra framhaldsskólakynningin Mín framtíð í Laugardalshöllinni. Þessi spennandi viðburður og framhaldsskólakynningin Mín framtíð er haldinn í samvinnu við Mennta- og barnamálaráðuneytið, sveitarfélög og fagfélög iðn- og starfsgreina.   Framhaldsskólinn á Laugum verður í Laugardalshöll og við hvetjum ykkur til þess að kíkja á bás númer 60 þar sem okkar fólk tekur vel á móti ykkur.      

Mánudagsminning

Í tilefni þess að skólinn verður hundrað ára í október á þessu ári þá bjóðum við ykkur í ferðalag  í gegnum stórbrotna sögu skólans með vel völdum minningarbrotum sem við köllum mánudagsminning. Við þiggjum einnig myndir á netfangið si.ragual@ragual til þess að stækka hjá okkur ljósmyndasafnið. Einu sinni Laugamaður, ávallt Laugamaður!          

Mánudagsminning

Í tilefni þess að skólinn verður hundrað ára í október á þessu ári þá bjóðum við ykkur í ferðalag  í gegnum stórbrotna sögu skólans með vel völdum minningarbrotum sem við köllum mánudagsminning. Við þiggjum einnig myndir á netfangið si.ragual@ragual til þess að stækka hjá okkur ljósmyndasafnið. Einu sinni Laugamaður, ávallt Laugamaður!

Vikulega viðtalið

Fimmti viðmælandinn í okkar vikulegu viðtölum við fyrrum nemendur skólans er Stefán Jakobsson, betur þekktur sem Stebbi Jak. Stebbi Jak er löngu orðin landskunnur sem sóló söngvari og sem söngvari hljómsveitarinnar Dimmu. Hann tók nýverið þátt í söngvakeppni fyrir Eurovision 2025 á Rúv þar sem hann náði frábærum árangri. Stefán býr i Mývatnssveit sem er í um hálftíma fjarlægð frá Framhaldsskólanum á Laugum. Stefán stundaði nám við Framhaldsskólann á Laugum …Lestu áfram